Atburðaskráning

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Tæknimál >

Atburðaskráning

Til að greina vandamál sem tengjast samskiptum Tannlæknaþjónsins við hinar ýmsu netþjónustur og önnur forrit (t.d. röntgenmyndavélar) er hægt að skilgreina atburðaskráningu.  Þá verður til skráin Tann.log sem má skoða eftirá til sjá hvað fór fram.  

 

Til að virkja atburðaskráninguna þarftu aðeins að haka við valkostinn Skrá upplýsingar í atburðaskrá í aðalvalmyndinni.  Ef þú vilt slökkva á atburðaskráningunni, afhakarðu þennan sama lið.  Einnig er hægt að velja um að Skrá ítarlegar upplýsingar í atburðaskrá, en þá eru enn nánari upplýsingar skráðar um ýmsar aðgerðir sem framkvæmdar eru í kerfinu.

 

Forritið LogViewer hentar sérstaklega vel til að skoða logg-skrár.  Það er ókeypis og hægt að nálgast það á www.hugmot.is/okeypis

 

Hér sérðu dæmi um skráningu í Tann.log:

 

 

2015.03.13 15:18:34.621  Sækja símanr: iurl=http://ja.is/?q2=&q=Ingólfur%20Helgi%20Tryggvason%20Jakaseli%2016

2015.03.13 15:20:01.949  Update check: Regular: cdat=11.3.2015 11:02:42 xdat=7

2015.03.16 13:07:23.764  Sendasms    : url=http://www.hugmot.is/sms/send.php?user=Hugmot&pass=hmot87&to=8938227&text=Test

2015.03.16 13:07:26.312  Svar        : rc=200 res=True