Notendaleyfi

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Notkunarskilmálar >

Notendaleyfi

Til að forritið virki, þarftu að greiða fyrir notendaleyfi.  Hvert leyfi gildir fyrir einn tannlækni eða rekstraraðila. Einnig er boðið upp á viðhaldssamning, tengingu við Þjóðskrá ásamt flettingu í símaskrá, áreiðanlega sendingu SMS-skeyta og öryggisafritun gagna yfir netið.

 

Hafðu samband við Hugmót ehf til að ganga frá samningi um notendaleyfi og aðra þjónustuþætti.

 

Að því loknu færðu afhent notendanafn og aðgangslykil, sem opnar viðeigandi aðgerðir forritsins.  Settu það inn gegnum aðgerðina: Uppsetning - Notkunarleyfi í valmyndinni.